The Herring House Gistihús í síldarbænum Siglufirði
The Herring House - gistihús Er laust

Velkomin á The Herring Guesthouse - ONE


Við bjóðum ykkur velkomin í gistihúsið The Herring House. Við bjóðum upp á rólegt og notalegt umhverfi í glæsilegum herbergjum í nýlegu gistihúsi í síldarbænum Siglufirði. Á Siglufirði nýtur þú kyrrðarinnar í notalegum bæ með stórkostlegu útsýni.


Gistihúsið býður upp á fjögur herbergi, fimm tveggja manna og eitt eins manns. Einnig er hægt að bóka herbergin sem íbúðir og eru þá eldhús innifalið með aðstöðunni.


Njóttu síðdegisins á pallinum með stórkostlegu útsýni allt í kring. Gistihúsið er tilvalinn staður fyrir ferðalanga á leið í golf, göngur eða skíði, enda skíðasvæðið á Siglufirði það rómaðasta á landinu.

Herbergin
Íbúð