The Herring House Gistihús í síldarbænum Siglufirði
The Herring House - gistihús Er laust

Velkomin á The Herring Guesthouse - TWO.


Við bjóðum upp á rólega og notalega gistingu í síldarbænum Siglufirði. Á Siglufirði finnur þú frið og þægindi í bæ sem býður upp á fjölda veitingastaða, söfn og afþreyingu ásamt stórkostlegu útsýni.


Við bjóðum upp á fjögur tveggjamanna svefnherbergi með uppábúnum rúmum og sameiginlegu baðherbergi. Við erum staðsett rétt við kirkjuna, alveg við miðbæinn og torgið.


Við húsið er stór garður og sólpallur, þar sem hægt er að sitja og hlusta á kyrrðina og njóta fjallaútsýnisins. Svæðið er tilvalið fyrir vetraríþróttir, miðnætursólina og norðurljósin.


Herbergin