The Herring House Gistihús í síldarbænum Siglufirði
The Herring House - gistihús Er laust

Um Siglufjörð

UM OKKUR

Húsið er byggt árið 1950. Efri hæðin hafði aldrei verið innréttuð eða tekin í notkun fyrr en við keyptum húsið í ágúst árið 2011. En þá um veturinn 2011/2012 endurnýjuðum við húsið að utan og innréttuðum gistihúsið að innan.